← Hún liggur á einhverju hörðu. Rétt fyrir ofan hana er loftið. 🔊
← Það er myrkur þar sem Tína liggur en rétt hjá henni er bjart. 🔊
← Tínu er kalt. Hún reynir að komast burt þaðan sem hún liggur. 🔊
← Nú skilur Tína hvernig í öllu liggur. Hún hefur dottið út úr rúminu með lakið utan um sig. 🔊